Leita að söfnum

LOKA LEIT

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Smámunasafnið,,en,er einkasafn,,da,það eina sinnar teg­undar á Íslandi,,is,Það er ekki bara minja-,,is,landbúnaðar-,,en,verkfæra-,,en,búsáhalda-,,en,nagla-,,lv,járnsmíða,,en,eða lykla­safn heldur allt þetta og meira til,,is,Í ára­tugi hefur húsa­smíða­meistarinn Sverrir safnað meira en þús­und hlutum á ári,,is,allt frá grammó­fóns­nálum til heilu einka­safnanna af smíða­verk­færum,,is,Úr sýningar­kostinum hefur hann út­búið ein­staka sýningar­gripi,,is,sér­staka skúlptúra sem jafn­framt eru ein­stakir minja­gripir,,is,Á staðnum er kaffi­hús og minja­gripa­sala,,is,September á,,da er einka­safn, það eina sinnar teg­undar á Íslandi. Það er ekki bara minja-, land­búnaðar-, verk­­færa-, bús­áhalda-, nagla-, járn­smíða- eða lykla­safn heldur allt þetta og meira til. Í ára­tugi hefur húsa­smíða­meistarinn Sverrir safnað meira en þús­und hlutum á ári, allt frá grammó­fóns­nálum til heilu einka­safnanna af smíða­verk­færum. Úr sýningar­kostinum hefur hann út­búið ein­staka sýningar­gripi, sér­staka skúlptúra sem jafn­framt eru ein­stakir minja­gripir. Á staðnum er kaffi­hús og minja­gripa­sala.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
15. maí til 15. september kl. 11–17
Annars opið fyrir hópa,,is,ókeypis fyrir börn yngri en,,is (10 manns eða fleiri) eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: 1.000 kr., ókeypis fyrir börn yngri en 16 ára, eldri borgarar og öryrkjar 600 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Sólgarði, Eyjafjarðarsveit, 601 Akureyri
Sími: +354 463-1261, +354 898-5468 & +354 863-1246
Sími:
Netfang: smamunir@esveit.is
Vefsíða: www.esveit.is/smamunasafnid

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Safnahúsið á Húsavík

Í Safna­húsinu á Húsa­vík er að finna fjöl­breyttar sýningar þar sem allir ættu að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi. Grunn­sýning safnsins Mann­líf og náttúra – 100 ár í Þing­eyjar­sýslum, fjallar um sam­búð manns og náttúru í hinu hefð­bundna bænda­sam­félagi á árunum 1850-1950

Fleiri Upplýsingar

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist.

Fleiri Upplýsingar

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

Fleiri Upplýsingar