Leita að söfnum

LOKA LEIT

Tækniminjasafn Austurlands

Hríf­andi saga nú­tím­ans. Lif­andi sýn­ing­ar. Fyrsta rit­síma­stöð­in á land­inu, vél­smiðja frá 1907, ljós­mynda­stofa, lækn­inga­minjar, prent­smiðja og fleira end­ur­skapa and­rúm tím­anna sem ver­ið er að lýsa. Smiðju­há­tíð – nám­skeið, sýning­ar, mat­ur, tón­list 22.–24. júlí 2016.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Virka daga 11–17
Vetur: Virka daga 13–16
Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
Sími: +354 472-1696
Sími: 861-7764
Netfang: tekmus@tekmus.is
Vefsíða: www.tekmus.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og lífi og verk­um Þór­bergs Þórð­ar­son­ar

Fleiri Upplýsingar

Frakkar á Íslandsmiðum

Lifandi nærmynd er brugðið upp af lífi sjómanna um borð í frönsku skútunum sem sóttu Íslandsmið og skynjar áhorfandinn glöggt aðstæður þeirra og daglegt líf

Fleiri Upplýsingar

Múlastofa

The Megintilgangur Múlastofa staður er að halda sýningu um líf og list bræðranna, að bjóða áhugamenn stöðu til að rannsaka bræður virkar og að lokum til að tákna tónlist og menningarhátíð á hverju ári í ágúst.

Fleiri Upplýsingar