Leita að söfnum

LOKA LEIT

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilis­iðnaðar­safnið á Blöndu­ósi er eina sér­greinda textíl­safnið á Ís­landi. Safnið er í glæsi­legu húsi þar sem að­gengi gesta er með ágætum,,is,Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar og sjálf­stæðar sýning­ar,,is,útsaumssýning,,en,sýning á ís­lenskum þjóð­búningum,,is,Hall­dóru­stofa sem helguð er lífi og starfi Hall­dóru Bjarna­dóttur,,is,ullarsýning og árlega eru nýjar sérsýning textíllistafólks,,da,Alla Daga 10-17,,ar,hópafsláttur,,is. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar og sjálf­stæðar sýning­ar: út­saums­sýning, sýning á ís­lenskum þjóð­búningum, Hall­dóru­stofa sem helguð er lífi og starfi Hall­dóru Bjarna­dóttur (1873-1981), ullar­sýning og ár­lega er ný sér­sýning textíl­listafólks.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní til 31. ágúst, alla daga 10–17
Vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir yngri en 16 ára, hópafsláttur.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Árbraut 29, 540 Blönduós
Sími: +354 452-4067
Sími:
Netfang: textile@textile.is
Vefsíða: www.textile.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar

Náttúru­gripa­safni Ólafs­fjarðar var komið upp árið 1993 og hefur verið bætt við það smám saman síðan. Hér er nánast ein­göngu um fugla­safn að ræða og er það mjög fjöl­­breyti­­legt og skemmti­lega sett upp

Fleiri Upplýsingar

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu

Fleiri Upplýsingar

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

Fleiri Upplýsingar