Leita að söfnum

LOKA LEIT

Landbúnaðarsafn Íslands

Land­búnaðar­safn Ís­lands gerir sögu land­bún­að­ar skil með áherslu á tíma­bilið frá byrjun tækni­aldar. Ný þróun­ar­sýning safns­ins var opnuð í Hall­dórs­fjósi haustið 2014. Þar má sjá verk­færi og vél­ar sem breyttu bú­störf­um á 20. öld. Á Hvann­eyri eru einnig ýmsar menning­ar­minjar frá síð­ustu 130 árum, m.a. um ræktun og nýtingu vot­lendis (Hvann­eyr­ar­engjar), og ís­lenska bygginga­list (Gamli stað­ur­inn). Ullar­selið, sér­hæfð versl­un með al­ís­lenskt hand­verk, hefur af­greiðslu með safninu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní – Ágúst, daglega, á. 11-17,
Sjö. – Maí, fim.-lau. á. 13-17.
Á öðrum tímum eftir samkomuagi.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hvanneyri, Borgarfirði, 311 Borgarnes
Sími: Tel: 844 7740
Sími:
Netfang: bjarnig@lbhi.is
Vefsíða: www.landbunadarsafn.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Byggðasafn Dalamanna

Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

Fleiri Upplýsingar

Bjarnarhöfn, hákarlasafn

Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins

Fleiri Upplýsingar

Norska húsið

Norska húsið var reist árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerðarmanni í Stykkishólmi

Fleiri Upplýsingar