Leita að söfnum

LOKA LEIT

Landbúnaðarsafn Íslands

Land­búnaðar­safn Ís­lands gerir sögu land­bún­að­ar skil með áherslu á tíma­bilið frá byrjun tækni­aldar. Ný þróun­ar­sýning safns­ins var opnuð í Hall­dórs­fjósi haustið 2014. Þar má sjá verk­færi og vél­ar sem breyttu bú­störf­um á 20. öld. Á Hvann­eyri eru einnig ýmsar menning­ar­minjar frá síð­ustu 130 árum, m.a. um ræktun og nýtingu vot­lendis (Hvann­eyr­ar­engjar), og ís­lenska bygginga­list (Gamli stað­ur­inn). Ullar­selið, sér­hæfð versl­un með al­ís­lenskt hand­verk, hefur af­greiðslu með safninu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní – Ágúst, daglega, á. 11-17,
Sjö. – Maí, fim.-lau. á. 13-17.
Á öðrum tímum eftir samkomuagi.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hvanneyri, Borgarfirði, 311 Borgarnes
Sími: Tel: 844 7740
Sími:
Netfang: bjarnig@lbhi.is
Vefsíða: www.landbunadarsafn.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Byggðasafnið í Görðum, Akranesi

Áhugavert safn um sögu byggð­ar, at­vinnu og mann­lífs á Akra­nesi og nær­sveit­um með áherslu á sjávar­út­veg. Auk þess bjóð­um við upp á:

Fleiri Upplýsingar

Pakkhúsið í Ólafsvík

Pakkhúsið hýsir byggðasafn bæjarins

Fleiri Upplýsingar

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóðgarðurinn Sólheimajökull var stofnaður 28. júní árið 2011 í þeim til­gangi að vernda bæði sér­stæða nátt­úru svæðis­ins og merki­legar sögu­leg­ar minjar

Fleiri Upplýsingar