Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ er í miðborg Reykjavíkur, í húsi sem högg­mynda­lista­mennirnir Ás­mundur Sveins­son og Gunn­fríður Jóns­dóttir byggðu á fjórða áratug síðustu aldar.
Safnið hefur undan­farna ára­tugi verið mikil­væg­ur vett­vangur fyrir nú­tíma­list á Ís­landi en jafn­framt eru sýnd­ar þar árlega perlur úr lista­verka­eign­inni.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Opið alla daga nema mánudaga 13–17
Lokað í júlí 2016
Vetur: Opið alla daga nema mánudaga 13–17
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Freyjugata 41, 101 Reykjavík
Sími: +354 511-5353
Sími:
Netfang: listasi@centrum.is
Vefsíða: http://www.listasafnasi.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sögusafnið

Sögusafnið flytur fólk nær sögulegum atburðum í fortíð Íslendinga, atburði sem best lýsa sögu okkar og sköpuðu örlög alþýðu. Í þessu fjölbreytta og lifandi safni gefst gestum færi á að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan og fræðandi hátt.

Fleiri Upplýsingar

Norræna húsið

Mark­mið Norræna húss­ins er að styrkja menn­ing­ar­tengsl milli Íslands og hinna Norður­land­anna

Fleiri Upplýsingar

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reða­safn er vænt­an­lega hið eina sinnar teg­undar í heimin­um, þar sem saman hefur verið safnað reð­um af allri spen­dýra­fánu eins lands

Fleiri Upplýsingar