Leita að söfnum

LOKA LEIT

Flugsafn Íslands

Flug­safn Ís­lands sem stað­sett er á Akur­eyrar­flug­velli,,is,var stofnað,,is,Í safninu er fjöldi af stórum og smáum flug­vélum,,is,Megin­mark­mið safnsins er að varð­veita flug­sögu Ís­lands,,is,Laugardaga 14–17,,is,einnig eftir samkomulagi,,is,frítt fyrir yngri,,is, var stofnað 1999. Í safninu er fjöldi af stórum og smáum flug­vélum, auk ýmissa sögu­legra muna sem tengjast flugi. Megin­mark­mið safnsins er að varð­veita flug­sögu Ís­lands.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní–1. september: 11–17 alla daga.
Vetur: Laugardaga 14–17, einnig eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: 1.500 kr. fyrir 12 ára og eldri, frítt fyrir yngri

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Akureyrarflugvöllur, 600 Akureyri
Sími: 461- 4400
Sími:
Netfang: flugsafn@flugsafn.is
Vefsíða: http://www.flugsafn.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Iðnaðar­safnið á Akur­eyri geymir muni, vélar og tæki, sem tengjast iðnaði og iðn­fram­leiðslu liðinna tíma.

Fleiri Upplýsingar

Listasafnið á Akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri leggur áherslu á fjöl­breytt sýningar­hald en auk eldri mynd­listar er einnig lögð áhersla á að kynna það besta og fram­sækn­asta á inn­lend­um, jafnt sem er­lend­um sýningar­vett­vangi.

Fleiri Upplýsingar

Lystigarður Akureyrar

Lysti­garður­inn er a suður­brekk­unni sunnan Mennta­skól­ans og er hann rek­inn af Akur­eyrar­bæ sem grasa­garður og skrúð­garður. Almenningsgarðurinn var formlega opnaður,,sv,í grasagarðurinn,,es,Garður­inn hefur verið stækk­aður þrisvar frá upphafi og er nú um,,is,hektarar,,is,Hlutverk garðsins er margþætt,,da,Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með inn­flutningi og próf­un­um,,is 1912 en grasa­garður­inn 1957. Garður­inn hefur verið stækk­aður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar. Hlut­verk garðs­ins er marg­þætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með inn­flutningi og próf­un­um, […]

Fleiri Upplýsingar