Leita að söfnum

LOKA LEIT

Fischersetrið á Selfossi

Í Fischersetrinu er sýning á ýmsum munum tengdum bandaríska skáksnillingnum Bobby Fischer. Hann varð heimsmeistari í skák í Reykjavík 1972, er hann vann sovéska heimsmeistarann Boris Spassky. Er það einvígi jafnan kallað einvígi aldarinnar. Síðustu æviár sín bjó Fischer hér á landi og er gröf hans í Laugardælakirkjugarði, sem er skammt frá Selfossi. Í Fischersetrinu er einnig aðstaða fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis og boðið er upp á skákmót, fyrirlestra og annað er tengist skáklistinni.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 15. maí – 15. september. 2016: 13 - 16
annars eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 1.000 kr. fyrir fullorðna, frítt inn fyrir 14 ára og yngri.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Austurvegur 21, 800 Selfoss
Sími: (+354) 894-1275
Sími:
Netfang: fischersetur@gmail.com
Vefsíða: www.fischersetur.is

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Heklusetur

Splendid modern exhibition on Mt. Hekla, one of the world’s most famous volcanoes, reputed in olden times to be the gateway to Hell.

Fleiri Upplýsingar

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, Dr. Sigur­birni Einars­syni

Fleiri Upplýsingar

Eldheimar

Eldheimar er gos­minja­sýning og miðlar fróð­leik um eld­gosið í Vest­manna­eyjum sem hófst að­farar­nótt 23. janúar 1973

Fleiri Upplýsingar