Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftasetrið var formlega opnað 17. júní 2009. Var það stofnað í minningu Kópa­skers­skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu við mjög erfiðar að­stæður í norð­austan stormi og stórhríð. Sýn­ingin bygg­ist aðal­lega á myndum og frá­sögn­um um þann atburð og afleiðingar hans. Ennfremur er gerð grein fyrir jarðfræði svæð­isins, þ.e. tengslum flekaskilanna, jarðskjálfta og eld­gosa. Kröflueldum, Mývatns­eldum og fleiru er gert skil í máli og myndum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. júní til 31. ágúst daglega 13-17, Á öðrum tíma eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir 16 ára og yngri Ekki er aðgengi fyrir fatlaða.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: The School House Kópasker, 670 Kópasker
Sími: +354 465-2105 & +354 845 2454
Sími: 845-2454
Netfang: earthquake@kopasker.is
Vefsíða: www.skjalftasetur.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

Fleiri Upplýsingar

Fuglasafn Sigurgeirs

Njóttu fræðslu og veit­inga í mestu fugla­perlu ver­aldar

Fleiri Upplýsingar