Leita að söfnum

LOKA LEIT

Sjóminjasafn Austurlands

Afar fallegt safn stað­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnaðar og lækninga. Í eigu safnsins er einnig upp­runa­leg ver­búð sem stað­sett er í Randulffs­sjó­húsi á Eskifirði,,is,Eskifjörður,,is.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Opið á sumrin kl,,is,–18 eða eftir samkomulagi,,is. 13–17 eða eftir samkomulagi,is
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Strandgata 39b, 735 Eskifjörður
Sími: +354 476-1605
Sími: 470-9063
Netfang: sofn@fjardabyggd.is
Vefsíða: www.fjardabyggd.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914

Fleiri Upplýsingar

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað

Upplifðu flóru og fánu landsins í skemmtilegri nærmynd í einu athyglisverðasta náttúrugripa­safni landsins.

Fleiri Upplýsingar

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

Fleiri Upplýsingar