Leita að söfnum

LOKA LEIT

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2015. Sagan er sögð með text­um, ljósmyndum, Lifandi myndefni, munum og marg­vís­legri nýmiðlun á skjám, skjávörpum og spjald­tölvum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: rýtinginn: 11-18
Aðgangseyrir: 1.500 kr., Frítt fyrir börn yngri en 16 ára

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hjallavegur 2 , 260 Reykjanesbær
Sími: 777 5532
Sími:
Netfang: info@rokksafn.is
Vefsíða: www.rokksafn.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja

Fleiri Upplýsingar

Skessan í hellinum

Skessan í fjallinu flutti til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.

Fleiri Upplýsingar

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn

Fleiri Upplýsingar