Leita að söfnum

LOKA LEIT

Nýlistasafnið

Nýlistas­afnið eða Nýló, var stofnað árið 1978 Hopi 27 myndlistarmanna, en kjarni þeirra hafði áð­ur starf­að innan SÚM hóps­ins. Nýló er lista­manna­rek­ið sýn­ing­ar­rými og safn, vett­vang­ur uppá­koma, um­ræðna og gjörn­inga. Nýló hefur lengi verið mið­stöð nýrra strauma og til­rauna í ís­lenskri og er­lendri mynd­list og hafa marg­ar sýn­ingar í Nýló mark­að tíma­mót í ís­lenskri lista­sögu. Ár hvert stendur Nýló fyr­ir öfl­ugri sýn­inga­dag­skrá auk þess að safna og varð­veita lista­verk og heim­ild­ir sem tengj­ast frum­kvöðla­starfi inn­an ís­lenskr­ar mynd­list­ar. þurr 2010 hlaut Ný­lista­safn­ið ís­lensku safna­verð­launin sem veitt eru ann­að hvert ár til safns sem þykir skara fram úr með starf­semi sinni. Starf­semi lýkur í Núll­inu sum­ar­ið 2016 en á vetrar­mán­uð­um mun Nýló flytja hluta starf­semi sinn­ar í Marshall húsið úti á Granda, en Breið­holtið verður áfram bú­staður safn­eign­ar­inn­ar og starf­semi tengdri henni.

Markmið Nýlistasafnins eru að:

  • Vera vett­vang­ur nýrra strauma og til­rauna í mynd­list.
  • Hvetja og styðja við unga og upprennandi lista­menn.
  • Safna og varð­veita sam­tíma­list og einn­ig heim­ild­ir sem tengj­ast frum­kvöðla­starfi inn­an ís­lenskr­ar lista­sögu með áherslu á lista­manna­rekin rými og gjörn­inga­list.
  • Búa yfir og hlúa að stóru tengsla­neti við er­lend söfn, sýningarstjóra, Galleries og Stofnanir, sem nýtist í þágu ís­lenskra mynd­listar­manna og menn­ing­ar.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu safnins www.nylo.is eða hafa samband gegnum netfangið nylo@nylo.is

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Marshall húsið,,is,þriðjudaga – sunnudaga milli,,is,Á fimmtudögum milli,,is,Strætó númer,,is,Stopp Grandagarður,,eo,stopp Fellaskóli/Nýlistasafnið,,is:þriðjudaga – sunnudaga milli 12 - 18, Á fimmtudögum milli 12 - 21, Strætó númer 14, stopp Grandagarður. Lokað á milli sýninga. VölvufellOpið eftir samkomulagi, Strætó númer 3 og 17, stopp Fellaskóli/Nýlistasafnið
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Völvufell 13-21, 111 Reykjavík
Sími: +354 551-4350
Sími:
Netfang: nylo@nylo.is
Vefsíða: http://www.nylo.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar

Fleiri Upplýsingar

Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands er sérsafn á sviði ís­lenskrar hönn­un­ar og list­hand­verks frá alda­mót­un­um 1900 til dags­ins í dag

Fleiri Upplýsingar

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Þar fer fram marg­vís­legt fél­ags- og menning­ar­starf og fjöl­breytt­ar mynd­list­ar­sýning­ar

Fleiri Upplýsingar