Leita að söfnum

LOKA LEIT

Spákonuhof

Sýning um Þór­dísi spá­konu, fyrsta nafn­greinda íbúa Skaga­­strandar sem uppi var á síð­ari hluta 10. aldar. Refill sem segir sögu hennar. Lifandi leið­sögn. Marg­háttaður fróð­leikur um spá­­dóma og spá­að­ferðir. Gestir geta látið spá fyrir sér eða fengið lófa­lestur. Börnin skoða í gull­kistur Þór­dísar, þar sem ýmis­legt leynist.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 13-18, Lokað á mánudögum, vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Oddagata 6, 545 Skagaströnd
Sími: +354 861-5089
Sími:
Netfang: dagny@marska.is
Vefsíða: spakona.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

Fleiri Upplýsingar

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Á safninu er margt ein­stakra muna sem geyma sögu og menningu byggða­lagsins

Fleiri Upplýsingar