Leita að söfnum

LOKA LEIT

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu,,is,Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga og má þar nefna lög­reglu­minja­safn sem hefur m.a,,is,að geyma yfir,,is,lög­reglu­húfur frá ýmsum löndum ásamt öðrum lög­reglu­tengd­um munum,,is,Skoða má flug­véla­módela­safn,,is,spilasafn,,en,vínmiðasafn,,en,apasafn og pezkarlasafn,,no,Vinnu­véla­módela­safn með upp­sett­um vinnu­svæðum,,is. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga og má þar nefna lög­reglu­minja­safn sem hefur m.a. að geyma yfir 100 lög­reglu­húfur frá ýmsum löndum ásamt öðrum lög­reglu­tengd­um munum. Skoða má flug­véla­módela­safn, spila­safn, vín­miða­safn, apa­safn og pez­karla­safn. Vinnu­véla­módela­safn með upp­sett­um vinnu­svæðum, gríð­ar­mikið sykur­mola­safn sem telur nokkur hundruð sér­pakk­aða sykur­mola og sykur­bréf og al­þjóð­legt te­skeiða­safn með á ann­að hundruð te­skeið­um,,is,Einnig ber fyrir augu tóbaks­pakka,,is,og eld­spýtu­stokka­safn frá her­náms­árun­um á Flat­eyri,,is,skilta­safn og margt margt fleira sem gaman er að skoða,,is,Á Dellu­safninu ættu allir fjöl­skyldu­með­limir að finna eitt­hvað spenn­andi við sitt hæfi,,is,júní–20,,is,Alla Daga 13-17,,ar. Einnig ber fyrir augu tóbaks­pakka- og eld­spýtu­stokka­safn frá her­náms­árun­um á Flat­eyri, skilta­safn og margt margt fleira sem gaman er að skoða. Á Dellu­safninu ættu allir fjöl­skyldu­með­limir að finna eitt­hvað spenn­andi við sitt hæfi.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1. júní–20. ágúst: Alla daga 13–17,
Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 1.000 kr., 12 ára og yngri frítt, eldri borgarar og öryrkjar 700 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hafnarstræti 11, 425 Flateyri
Sími: +354 893-3067
Sími:
Netfang: dellusafnid@simnet.is
Vefsíða:

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Viltu skoða hvítabjörn eða kjálkabein úr stærstu skepnu sem lifað hefur á jörðinni? Hefur þú kannski meiri áhuga á að skoða fugla, egg, vinsamlegast, endurfjármögnun Fjarðaáls, mýs, skeljar, steina eða stór surtarbrandsstykki úr risa trjám er eitt sinn uxu á Íslandi?

Fleiri Upplýsingar

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

Fleiri Upplýsingar

Báta- og hlunnindasýningin Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­anna við Breiða­fjörð

Fleiri Upplýsingar