Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn N-Þingeyinga

Byggða­safn N-Þing­eyinga við Snartar­staði er í eins kíló­metra fjar­lægð frá Kópa­skeri og er ein­stakt safn,,is,Sér­stök áhersla er lögð á hand­verk og má þar m.a,,is,finna glæsi­legan út­saum,,is,vefnað og prjón­les,,is,Einnig út­skurð og gripi smíðaða úr járn,,is,Sýningin er vitnis­burður um hag­leiks­konur og karla sem í sýslunni hafa búið,,is,Á safninu er merki­legt bóka­safn Helga Kristjáns­­sonar í Leir­höfn en hann var vel þekktur bók­­bindari og húfu­gerðar­maður,,is. Við­fangs­efni sýningarinnar er saga og menning í Norður-Þing­eyjar­sýslu. Sér­stök áhersla er lögð á hand­verk og má þar m.a. finna glæsi­legan út­saum, vefnað og prjón­les. Einnig út­skurð og gripi smíðaða úr járn. Sýningin er vitnis­burður um hag­leiks­konur og karla sem í sýslunni hafa búið. Á safninu er merki­legt bóka­safn Helga Kristjáns­­sonar í Leir­höfn en hann var vel þekktur bók­­bindari og húfu­gerðar­maður. Einnig er þar leik­að­staða fyrir börnin og kaffi­sala,,is,Opið frá 13–17 alla daga í júni–ágúst,,is.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Opið frá 13–17 alla daga í júni–ágúst.
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Snartarstöðum, 671 Kópaskert
Sími: +354 464-1860
Sími: 465-2171
Netfang: safnahus@husmus.is
Vefsíða: http://www.husmus.is

Museum Features

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þverá in Laxárdal

Á Þverá stendur enn merkilegur torfbær af norðlenskri gerð og snúa stafnar fram á hlað en bakhús snúa þvert á framhúsin. Fjöldi útihúsa eru enn uppistandandi, mörg þeirra í góðu ásigkomulagi.

Fleiri Upplýsingar

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Í Grenjaðar­stað er sýning um lífið í gamla bænda­sam­félaginu.Það er ein­stök upp­lifun að ganga um bæinn og ímynda sér dag­legt líf fólks áður fyrr.

Fleiri Upplýsingar