Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn N-Þingeyinga

Byggða­safn N-Þing­eyinga við Snartar­staði er í eins kíló­metra fjar­lægð frá Kópa­skeri og er ein­stakt safn,,is,Sér­stök áhersla er lögð á hand­verk og má þar m.a,,is,finna glæsi­legan út­saum,,is,vefnað og prjón­les,,is,Einnig út­skurð og gripi smíðaða úr járn,,is,Sýningin er vitnis­burður um hag­leiks­konur og karla sem í sýslunni hafa búið,,is,Á safninu er merki­legt bóka­safn Helga Kristjáns­­sonar í Leir­höfn en hann var vel þekktur bók­­bindari og húfu­gerðar­maður,,is. Við­fangs­efni sýningarinnar er saga og menning í Norður-Þing­eyjar­sýslu. Sér­stök áhersla er lögð á hand­verk og má þar m.a. finna glæsi­legan út­saum, vefnað og prjón­les. Einnig út­skurð og gripi smíðaða úr járn. Sýningin er vitnis­burður um hag­leiks­konur og karla sem í sýslunni hafa búið. Á safninu er merki­legt bóka­safn Helga Kristjáns­­sonar í Leir­höfn en hann var vel þekktur bók­­bindari og húfu­gerðar­maður. Einnig er þar leik­að­staða fyrir börnin og kaffi­sala,,is,Opið frá 13–17 alla daga í júni–ágúst,,is.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Opið frá 13–17 alla daga í júni–ágúst.
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Snartarstöðum, 671 Kópaskert
Sími: +354 464-1860
Sími: 465-2171
Netfang: safnahus@husmus.is
Vefsíða: http://www.husmus.is

Museum Features

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Minjasafnið á Akureyri

Forvitni­legar sýningar fyrir alla fjöl­skyld­una. Akur­eyri – bær­inn við Poll­inn. Líttu inn til kaup­manns­ins, taktu þátt í ösku­deg­in­um, farðu í leik­hús eða veitinga­hús í alda­móta­bænum. Upp­lifðu bæjar­lífið í skemmti­legri leik­mynd með ótal ljós­myndum og munum. Ertu til­búin frú forseti? For­seta­tíð frú Vig­dísar Finn­boga­dóttur sýnd á skemmti­legan hátt með fatn­aði, fylgi­hlutum og ljós­myndum. Land fyrir stafni! […]

Fleiri Upplýsingar

Minjasafnið á Mánárbakka

Á Mánár­bakka á Tjör­nesi hefur ótölu­legum fjölda muna verið safnað saman og þeir varð­veittir

Fleiri Upplýsingar

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

Fleiri Upplýsingar