Leita að söfnum

LOKA LEIT

Smiðjan Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913. Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu fyrirkomulagi. Áhugi er fyrir því að gera safn í gömlu smiðjunni þar sem skoða má sögu vélsmiðjureksturs og þróun tækja í smiðjurekstri á Íslandi að miklum hluta frá byrjun síðustu aldar fram á okkar daga.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 15/5-31/8, virka daga 9-18
20/6-31/8 helgar 10-17
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hafnarstæti,is 14, 470 Þingeyri
Sími: (+354) 456 3294 & 863 2412
Sími:
Netfang: byggdarsafn@isafjordur.is
Vefsíða: nedsti.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Minja- og handverkshúsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum unn­um af heima­fólki

Fleiri Upplýsingar

Melódíur minninganna

Safnið er til­einkað mörgu af því dá­sam­lega fólki sem Jón hefur kynnst í gegn­um tón­listina og því mjög per­sónu­legt

Fleiri Upplýsingar

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811

Fleiri Upplýsingar