Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir Sigur­jóns Ólafs­­­sonar (1908-1982) ásamt heim­ild­­um um lista­manninn og er miðstöð rannsókna á list hans. Safnið var stofn­­­að að lista­mann­inum látnum á heimili hans og vinnustofu og opnað almenningi 1988. Auk þess að kynna list Sigurjóns eru haldnar sýningar á verkum annarra listamanna og yfir sumartímann hafa vikulegir tónleikar í safninu skipað sér fastan sess í menningarlífi Reykjavíkurborgar.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní – 31. ágúst, á. 14-17, lokað mánudaga.
Vetur: 1. september – 31.maí, laugardaga og sunnudaga. á. 14–17.
Lokað desember & janúar.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík
Sími: +354 553-2906
Sími:
Netfang: lso@lso.is
Vefsíða: http://www.lso.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Sjóminjasafnið í Reykjavík – Borgarsögusafn

Á Sjó­minja­safn­inu geta gest­ir kynnst þess­ari merku og mikil­vægu sögu, þar sem lögð er áhersla á út­gerð Reyk­vík­inga

Fleiri Upplýsingar

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því Halldór bjó þar og starfaði.

Fleiri Upplýsingar

Safnahúsið

Safna­húsið er hluti af Þjóð­minja­safni Íslands. Á sýning­unni Sjónar­horn er gestum boðið í ferða­lag um íslenskan mynd­heim fyrr og nú

Fleiri Upplýsingar