Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir Sigur­jóns Ólafs­­­sonar (1908-1982) ásamt heim­ild­­um um lista­manninn og er miðstöð rannsókna á list hans. Safnið var stofn­­­að að lista­mann­inum látnum á heimili hans og vinnustofu og opnað almenningi 1988. Auk þess að kynna list Sigurjóns eru haldnar sýningar á verkum annarra listamanna og yfir sumartímann hafa vikulegir tónleikar í safninu skipað sér fastan sess í menningarlífi Reykjavíkurborgar.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní – 31. ágúst, á. 14-17, lokað mánudaga.
Vetur: 1. september – 31.maí, laugardaga og sunnudaga. á. 14–17.
Lokað desember & janúar.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík
Sími: +354 553-2906
Sími:
Netfang: lso@lso.is
Vefsíða: http://www.lso.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Árbæjarsafn

Í Ár­bæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygg­inga­list og lifnað­ar­hætti í Reykja­vík

Fleiri Upplýsingar

Borgarsögusafn – Viðey

Viðey er sögustaður og náttúruperla, en eyjan var öldum saman talin ein besta bújörð landsins

Fleiri Upplýsingar

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga” er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er fjallað um nokkra þætti í merkri sögu hússins

Fleiri Upplýsingar