Leita að söfnum

LOKA LEIT

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og lífi og verk­um Þór­bergs Þórð­ar­son­ar. Í Þór­bergs­setri er fjöl­breytt menning­ar­starf­semi, safn, minja­gripa­sala og veitinga­hús. Heima­menn eru ávallt reiðu­bún­ir að ræða við gesti og veita fræðslu og upp­lýs­ing­ar um um­hverfi, nátt­úru og mann­líf. Veit­­ing­ar eru í boði all­an dag­inn, einn­ig kvöld­­mat­ur ef pant­að er með fyrir­vara. Heima­afurð­ir beint frá býli og skemmti­leg sveita­stemning.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta (15. maí – 15. september), Alla daga 9–21
Vetur (16. september – 14. maí) Alla daga 9–20
Sérstakur helgarpakki er í boði fyrir hópa um veturna. Þar er boðið upp á fræðslu, útiveru og skemmtun.
Aðgangseyrir: 1.000 kr., 14 ára og yngri frítt

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hali, Suðursveit, 781 Höfn
Sími: +354 478-1078
Sími: 867-2900
Netfang: hali@hali.is
Vefsíða: http://www.thorbergssetur.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Skjálftinn 2008

Á sýning­unni er gerð grein fyr­ir or­sök­um og af­leið­ing­um jarð­skjáft­ans 2008, sjá má reynslu­sög­ur íbúa, áhrif skjálft­ans á hús, Inn & feiminn; bú bæjar & feiminn; bua and Nan & feiminn; asta about & feiminn; hverfi

Fleiri Upplýsingar

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til útivistar,is

Fleiri Upplýsingar

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur

Fleiri Upplýsingar