Leita að söfnum

LOKA LEIT

Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi er upp­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1.júní–31.ágúst, á. 13–17 alla daga
Vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 800 kr. fyrir fullorðna, 400 kr. fyrir aldraða,,is,Frítt fyrir börn til,,is,ára og öryrkja,,is. Frítt fyrir börn til 15 ára og öryrkja.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Aðalstræti 46, 600 Akureyri
Sími: 863-4531
Sími:
Netfang: ringsted@akmennt.is
Vefsíða:

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem til­heyrðu línu­út­gerð smærri báta á fyrri hluta 20. ald­ar

Fleiri Upplýsingar

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

Fleiri Upplýsingar

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist.

Fleiri Upplýsingar