Leita að söfnum

LOKA LEIT

Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi er upp­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1.júní–31.ágúst, á. 13–17 alla daga
Vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 800 kr. fyrir fullorðna, 400 kr. fyrir aldraða,,is,Frítt fyrir börn til,,is,ára og öryrkja,,is. Frítt fyrir börn til 15 ára og öryrkja.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Aðalstræti 46, 600 Akureyri
Sími: 863-4531
Sími:
Netfang: ringsted@akmennt.is
Vefsíða:

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Safnahúsið á Húsavík

Í Safna­húsinu á Húsa­vík er að finna fjöl­breyttar sýningar þar sem allir ættu að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi. Grunn­sýning safnsins Mann­líf og náttúra – 100 ár í Þing­eyjar­sýslum, fjallar um sam­búð manns og náttúru í hinu hefð­bundna bænda­sam­félagi á árunum 1850-1950

Fleiri Upplýsingar

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

Fleiri Upplýsingar

Þverá in Laxárdal

Á Þverá stendur enn merkilegur torfbær af norðlenskri gerð og snúa stafnar fram á hlað en bakhús snúa þvert á framhúsin. Fjöldi útihúsa eru enn uppistandandi, mörg þeirra í góðu ásigkomulagi.

Fleiri Upplýsingar