Leita að söfnum

LOKA LEIT

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hjónin Ingólfur Kristjáns­son og Krist­björg Jóns­dóttir stofnuðu Sam­göngu­minja­safnið Ysta­felli árið 1998 en fjöl­margir aðilar hafa komið að upp­byggingu safnsins sem er elsta bíla­safn lands­ins. Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist. Ingólfur safnaði vara­hlutum, tækjum og bílum af ýmsu tagi í hálfa öld og er af­rakstur elju­­semi Ingólfs uppi­staða Sam­göngu­minja­safnsins Ysta­felli. Samgönguminjasafnið Ystafelli panta Facebook / herbergi

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. júní til 30. september, Alla Daga 11-18, eða eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir 11 ára og yngri Aðgengi fyrir fatlaða er með besta móti,is.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Ystafell, Kaldakinn, 9 km from highway nr. 1, 641 Húsavík
Sími: (+354) 464 3133 & (+354) 861 1213
Sími: 861-1213
Netfang: sverrir@islandia.is
Vefsíða: http://www.ystafell.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafnið Hvoll

Safnið er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af svæðinu

Fleiri Upplýsingar

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

Fleiri Upplýsingar