Leita að söfnum

LOKA LEIT

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað. Skáldsögur, ljóð, tíma­rit, fræðibækur, ævisögur, barnabækur, handavinnubækur, blöð og fleira. Elsta bókin er frá árinu 1886. Hún heitir Leiðar­vísir til að nema ýmsar kven­legar hann­yrðir. Konu­bóka­stofa vinnur að varð­veislu og fræðslu. Opnir við­burðir er haldnir nokkrum sinnum á ári þar em verk höf­unda og fræði­manna eru kynnt á ýmsan hátt. Heim­sókn í Konu­bóka­stofu er gjald­frjáls en frjáls fram­lög eru vel þegin.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sjá vefsíðu og eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Túngötu 40, ER, 820 Eyrarbakki
Sími: +354 8620110
Sími:
Netfang: konubokastofa@konubokastofa.is
Vefsíða: www.konubokastofa.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur

Fleiri Upplýsingar

Listasafn Árnesinga

Láttu Lista­safn Ár­nesinga koma þér á óvart – í aðeins 40 mínútna aksturs­fjar­lægð frá Reykja­vík. Metnaðar­fullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með mynd­listar­bókum.

Fleiri Upplýsingar

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til útivistar,is

Fleiri Upplýsingar