Leita að söfnum

LOKA LEIT

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað. Skáldsögur, ljóð, tíma­rit, fræðibækur, ævisögur, barnabækur, handavinnubækur, blöð og fleira. Elsta bókin er frá árinu 1886. Hún heitir Leiðar­vísir til að nema ýmsar kven­legar hann­yrðir. Konu­bóka­stofa vinnur að varð­veislu og fræðslu. Opnir við­burðir er haldnir nokkrum sinnum á ári þar em verk höf­unda og fræði­manna eru kynnt á ýmsan hátt. Heim­sókn í Konu­bóka­stofu er gjald­frjáls en frjáls fram­lög eru vel þegin.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sjá vefsíðu og eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Túngötu 40, ER, 820 Eyrarbakki
Sími: +354 8620110
Sími:
Netfang: konubokastofa@konubokastofa.is
Vefsíða: www.konubokastofa.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Jarðhitasýning í Hellisheiðarvirkjun

A Geothermal Energy Exhibition á Hellisheiðarvirkjun. Álverið er sláandi dæmi um hvernig jarðhiti er virkjuð á sjálfbæran hátt á Íslandi og kynnt fyrir the hvíla af the veröld.

Fleiri Upplýsingar

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og lífi og verk­um Þór­bergs Þórð­ar­son­ar

Fleiri Upplýsingar

Sögusetrið

Í Sögusetrinu eru ítarlegar kynningar settar upp á myndrænan hátt og með texta sem hægt er að hlýða á en einnig má hlýða á útskýringar af munni fram.

Fleiri Upplýsingar