Leita að söfnum

LOKA LEIT

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu. Kirkjan var vígð árið 1877. Margir góðir gripir prýða kirkjuna og þeirra elstir eru altaristaflan sem er frá því á 15. öld, predikunarstóll og skírnarfontur frá því um aldamótin 1700. Þingeyri var höfðingja­setur um aldir og er nefnt í fornsögum sem dómstaður Húnaþings. Þar má finna leifar af hlöðnum dómhring sem nú er friðlýstur. Munkaklaustur var stofnað á Þingeyrum árið 1133 og stóð það fram til 1550.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 1. júní - 31. ágúst 10–17
Vetur: Opnað samkvæmt samkomulagi
Aðgangseyrir: Þjónustugjald er innheimt fyrir 14 ára og eldri, afsláttur fyrir hópa og eldri borgara

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Þingeyrarkirkja Austur-Húnavatnssýsla, 541 Blönduós
Sími: 895 4473
Sími:
Netfang: holabak@emax.is
Vefsíða: thingeyraklausturskirkja.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hólum í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hólum

Fleiri Upplýsingar

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Bóka­safn Dal­víkur­byggðar hýsir upp­lýsinga­mið­stöð sveitar­félagsins og er stað­sett í menningar­húsinu Bergi

Fleiri Upplýsingar

Síldarminjasafn Íslands

Síld­ar­minja­safn­ið er eitt af stærstu söfn­um lands­ins. Í þrem­ur hús­um kynn­umst við síld­veið­um og vinnslu á silfri hafs­ins

Fleiri Upplýsingar