Leita að söfnum

LOKA LEIT

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, Sjúga & feiminn; velar, flug­þyt og ekki má gleyma öllu því smá­dóti sem tengist sam­göngu­sögu Íslendinga,,is,Fyrir utan safnið og í kringum það má svo áætla að séu í kringum,,is,bílar og tæki í mis­góðu ásig­komu­lagi sem flestum gestum okkar þykir ótrú­lega gaman að skoða,,is,Verk­stæði safnsins stendur sunnan við safnið og er öll upp­gerð á bílum og tækjum unnin þar,,is,Bjóðum upp á kaffi og meðlæti,,is. Fyrir utan safnið og í kringum það má svo áætla að séu í kringum 250-300 bílar og tæki í mis­góðu ásig­komu­lagi sem flestum gestum okkar þykir ótrú­lega gaman að skoða. Verk­stæði safnsins stendur sunnan við safnið og er öll upp­gerð á bílum og tækjum unnin þar.

Bjóðum upp á kaffi og meðlæti

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. júní til 30. september, Alla Daga 11-18, eða eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: kr. 1.000

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Stóragerði, 566 Hofsós
Sími: +354 845 7400
Sími:
Netfang: ­­storag@simnet.is
Vefsíða: www.storagerdi.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763

Fleiri Upplýsingar

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt

Fleiri Upplýsingar

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilis­iðnaðar­safnið á Blöndu­ósi er eina sér­greinda textíl­safnið á Ís­landi

Fleiri Upplýsingar