Leita að söfnum

LOKA LEIT

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Ferðir í Vigur: Daglega frá miðjum júní til loka ágúst eða skv. óskum hópa
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Vigur, 401 Ísafjörður
Sími: +354 456-5111
Sími:
Netfang: vesturferdir@vesturferdir.is
Vefsíða: http://www.vesturferdir.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Grasagarðar Vestfjarða

Sýningarreiturinn er í miðbæ Bolungarvíkur (hjá Félagsheimilinu). Plöntunum hefur verið safnað á Vestfjörðum, þær merktar og ræktaðar áfram í garðinum. Sumarið 2016 verður nytja­sýning í garðinum þar sem hægt verður að kynna sér nytsemi plantnanna til kukls, lækninga, matar eða annarra hluta. Nöfn eru á íslensku, ensku og þýsku.

Fleiri Upplýsingar

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum

Fleiri Upplýsingar

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga

Fleiri Upplýsingar