Search for Museums

CLOSE SEARCH

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Iðnaðar­safnið á Akur­eyri geymir muni, vélar og tæki, sem tengjast iðnaði og iðn­fram­leiðslu liðinna tíma. Santos kaffi, Duffy’s galla­buxur, Act mokka­sínur, Sólar­sápur, skatt­hol, kaffi­bætir, Iðunnar skór og fjöldi annarra hluta úr þinni for­tíð. Öll fjöl­skyldan nýtur þess að heim­sækja Iðnaðar­safnið.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: 1. júní–14. september: alla daga kl. 10–17,
Vetur: 15. september–31. maí, laugardaga kl. 14–16,
Admission: Frítt fyrir börn yngri en 18

Contact Museum

Address: Drottningarbraut by Krókeyri, 600
Primary Phone: 462-3600
Secondary Phone:
Email: idnadarsafnid@idnadarsafnid.is
Website: http://www.idnadarsafnid.is

Museum Features

Wheelchair Access

No features currently available.

Nearby Museums

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

More Info

Listasafnið á Akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri leggur áherslu á fjöl­breytt sýningar­hald en auk eldri mynd­listar er einnig lögð áhersla á að kynna það besta og fram­sækn­asta á inn­lend­um, jafnt sem er­lend­um sýningar­vett­vangi.

More Info

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

More Info