Search for Museums

CLOSE SEARCH

Minjasafnið á Akureyri

Forvitni­legar sýningar fyrir alla fjöl­skyld­una.
Akur­eyri – bær­inn við Poll­inn. Líttu inn til kaup­manns­ins, taktu þátt í ösku­deg­in­um, farðu í leik­hús eða veitinga­hús í alda­móta­bænum. Upp­lifðu bæjar­lífið í skemmti­legri leik­mynd með ótal ljós­myndum og munum.
Ertu til­búin frú forseti?  For­seta­tíð frú Vig­dísar Finn­boga­dóttur sýnd á skemmti­legan hátt með fatn­aði, fylgi­hlutum og ljós­myndum.
Land fyrir stafni! Ís­lands­kort frá 1547-1808. Korta­safn Schulte. Fá­gætar myndir af landinu. Getur þú kort­lagt sýning­una og fundið furðu­dýrin?
Jóla­sveinar einn og 82! Smá­ver­öld og rann­sókn­ar­stofa jóla­svein­anna. Hverjir eru óþekktu sveinarnir?  Sýning í nóvember-janúar.
Fjöl­breyttir við­burðir aug­lýstir á heima­síðu og sam­félags­miðlum.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: 1. júní - 15. sept., Daglega 10–17
Vetur: Daglega 13–16
Admission: Fullorðnir (18+) 1.200 kr., hópar (10+) 1.000 kr., dagsmiði 2.000 kr., Árskort 3.000 kr.

Contact Museum

Address: Aðalstræti 58, 600 Akureyri
Primary Phone: +354 462-4162
Secondary Phone:
Email: minjasafnid@minjasafnid.is
Website: http://www.minjasafnid.is

Museum Features

Wheelchair Access

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Í Grenjaðar­stað er sýning um lífið  í gamla bænda­sam­félaginu.Það er ein­stök upp­lifun að ganga um bæinn og ímynda sér dag­legt líf fólks áður fyrr.

More Info

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

More Info

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

More Info