Search for Museums

CLOSE SEARCH

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar. Húsið er lítið timbur­hús, byggt í lok 19. aldar og að mestu leyti eins og það var í upp­hafi. Inn­viðir eru að stærstum hluta upp­runa­legir. Leitast hefur verið við að hafa húsið að innan líkast því sem ís­lensk heimili voru í byrjun 20. aldar. Húsið er búið hús­gögnum úr Muna- og minja­safni Skaga­strandar, láns­hlutum og jafn­vel bún­aði úr eigu fyrri íbúa hússins.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Sumar: 13–17, lokað á mánudögum. Vetur: Eftir samkomulagi.
Admission: Free

Contact Museum

Address: Skagaströnd, 545 Skagaströnd
Primary Phone: +354 455-2700
Secondary Phone:
Email: skagastrond@skagastrond.is
Website: http://www.skagastrond.is

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Byggðasafn Skagfirðinga

Minjahúsið á Sauð­ár­króki er megin varð­veislu- og rann­sókn­ar­að­set­ur safns­ins

More Info

Vatnsdæla á refli – Textílsetur Íslands

Verkefnið Vatnsdæla á refli er hugarsmíð Jóhönnu E. Pálmadóttur, en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil

More Info

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

More Info