Safn Ásgríms Jónssonar
Ásgrímur Jónsson (1876–1958) er einn brautryðjenda íslenskrar myndlistar. Hann ánafnaði íslensku þjóðinni öll verk sín og eigur eftir sinn dag. Safnið er sérstök deild innan Listasafns Íslands. Safn Ásgríms Jónssonar hýsir vinnustofu listamannsins og heimili. Í safninu eru að jafnaði haldnar sýningar á verkum listamannsins.
Hours of Operation & Admission
Hours of Operation: Sumar: 16. maí–15. september, þri, fim, lau & sun kl. 14–17 Vetur: 16.september– 15.maí, laugardaga & sunnudaga kl. 14–17 Lokað desember & janúar. Opið eftir samkomulagi.Admission:
Contact Museum
Address: Bergstaðastræti 74, 101
Primary Phone: +354 515 9625
Secondary Phone:
Email:
Website: http://www.listasafn.is
Museum Features
Wheelchair Access
Refreshments