Breiðdalsetur
Breiðdalssetur er staðsett í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík, elsta húsi þorpsins, byggt árið 1906. Starfsemi Breiðdalsseturs er vísinda- og fræðasetur á sviði jarðfræði, sögu og málvísinda. Um þessar mundir eru sýningar um: Jarðfræði Austfjarða & um hinn heimskunna jarðfræðing George P. L. Walker (1926–2005); lítið steinasafn; rithöfundinn & málvísindamanninn Stefán Einarsson (1897–1972) frá Höskuldsstöðum í Breiðdal og sögu byggðarlags.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Hours of Operation & Admission
Hours of Operation: Sumar: 20. maí til 15. sept. daglega 11–18 Vetur: Opnað eftir samkomulagiAdmission: 500 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára
Contact Museum
Address: Sæberg 1, Breiðdalsvík, 760 Breiðdalsvík
Primary Phone: +354 470 5565
Secondary Phone: +354 865 9857
Email: info@breiddalssetur.is
Website: www.breiddalssetur.is
Museum Features
Wheelchair Access