Search for Museums

CLOSE SEARCH

Breiðdalsetur

Breið­dals­setur er stað­sett í Gamla Kaup­fél­aginu á Breið­dals­vík, elsta húsi þorps­ins, byggt árið 1906. Starf­semi Breið­dals­seturs er vís­inda- og fræða­setur á sviði jarð­fræði, sögu og mál­vísinda. Um þessar mundir eru sýningar um: Jarð­fræði Aust­fjarða & um hinn heims­kunna jarð­fræð­ing George P. L. Walker (1926–2005); lítið steina­safn; rit­höf­undinn & mál­vísinda­mann­inn Stefán Einars­son (1897–1972) frá Hösk­ulds­stöðum í Breið­dal og sögu byggðar­lags.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Sumar: 20. maí til 15. sept. daglega 11–18
Vetur: Opnað eftir samkomulagi
Admission: 500 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára

Contact Museum

Address: Sæberg 1, Breiðdalsvík, 760 Breiðdalsvík
Primary Phone: +354 470 5565
Secondary Phone: +354 865 9857
Email: info@breiddalssetur.is
Website: www.breiddalssetur.is

Museum Features

Wheelchair Access

No features currently available.

Nearby Museums

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

More Info

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939

More Info

Sláturhúsið, menningarsetur

Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring

More Info