Search for Museums

CLOSE SEARCH

Glaumbær í Skagafirði

Í gamla bænum í Glaum­bæ er sýn­ing um mann­líf í torf­bæjum. Húsa­skipan þessa aldna stór­býlis og hvers­dags­áhöld­in í sínu eðli­lega um­hverfi bera vitni um horfna tíð. Í Ás­húsi, sem er timb­ur­hús frá 1883-1886, er sýn­ing um heim­ilis­hald á fyrri hluta 20. aldar. Þar er kaffi­stof­an Ás­kaffi sem býð­ur upp á veit­ing­ar að hætti skag­firskra hús­mæðra. Á safn­svæð­inu í Glaum­bæ er einnig Gils­stof­an, sem er eftir­gerð húss frá 1849 með merka sögu. Þar er lítil safn­búð og upp­lýsinga­þjón­usta.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
20. maí-20. september: alla daga 9-18.
Vetraropnun er eftir samkomulagi
Admission: 1500 kr. fyrir eldri en 17 ára. Ef borgað er inn á báðar sýningar í einu er aðgangs­eyrir 2000 kr.

Contact Museum

Address: Glaumbær, 560 Varmahlíð
Primary Phone: +354 453-6173
Secondary Phone:
Email: bsk@skagafjordur.is
Website: http://www.glaumbaer.is

Museum Features

Refreshments

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt

More Info

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, bú­vélar, flug­þyt

More Info

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

More Info