Byggðasafnið á Grenjaðarstað
Grenjaðarstaður er glæsilegur torfbær í Aðaldal. Vegghleðslur úr hrauni einkenna bæinn sem tilheyrir húsasafni Þjóðminjasafnsins. Jörðin er landnámsjörð, fornt höfuðból og kirkjustaður. Í bænum er sýning um lífið í gamla bændasamfélaginu.Það er einstök upplifun að ganga um bæinn og ímynda sér daglegt líf fólks áður fyrr.
Hours of Operation & Admission
Hours of Operation: 1.júní-15.sept., daglega 10–18Admission: Fullorðnir 1.000 kr., hópar (10+), og eldri borgarar: 700 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára.
Contact Museum
Address: Grenjaðarstaður, 641 Húsavík
Primary Phone: +354 464-1860
Secondary Phone: 464-3688
Email: safnahus@husmus.is
Website: http://www.husmus.is
Museum Features
Refreshments