Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hafnarborg

Hafn­ar­borg, menn­ing­ar– og lista­mið­stöð Hafn­ar­fjarð­ar sýn­ir verk eftir leið­andi ís­lenska og er­lenda lista­menn. Sýninga­dag­skrá safns­ins er fjöl­breytt og gerir skil ólík­um miðl­um sam­tíma­mynd­list­ar auk þess sem reglu­lega eru sýnd verk ís­lenskra lista­manna frá fyrri hluta 20. aldar. Safn­ið varð­veit­ir lista­verka­eign Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar og skipa verk Eiríks Smith (f.1925) þar veg­leg­an sess. Í Hafn­ar­borg er rek­ið öfl­ugt fræðslu­starf með leið­sögn­um og fyrir­lestr­um sem tengj­ast sýning­un­um. Hægt er að panta leið­sögn fyrir hópa bæði á ís­lensku og ensku. Tón­leik­ar eru fast­ur lið­ur í starf­sem­inni og eru klass­ísk­ir há­degis­tón­leik­ar, kammer­tón­leik­ar og tón­leik­ar þar sem flutt er sam­tíma­tón­list reglu­lega á dag­skrá. Í Hafn­ar­borg er safn­búð með bæk­ur og sam­tíma­hönn­un­ar­vör­ur og kaffi­hús á fyrstu hæð safns­ins. Í Hafn­ar­borg er einn­ig að­staða til ráð­stefnu- og funda­halda.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Alla daga nema þriðjudaga: 12–17
Admission: Ókeypis

Contact Museum

Address: Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður
Primary Phone: +354 585-5790
Secondary Phone:
Email: hafnarborg@hafnarfjordur.is
Website: http://www.hafnarborg.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Í sýningar­sölum Nátt­úru­fræði­stof­unn­ar er áhersla lögð á dýra- og steina­ríkið. Á boð­stól­um er gott safn skelja og kuð­unga, fugla, krabba­dýra og skráp­dýra

More Info

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því Halldór bjó þar og starfaði.

More Info

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar

More Info