Search for Museums

CLOSE SEARCH

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008 þegar að hópur lista­fólks á Norður­landi stofn­aði með sér félag til þess að gang­setja aftur en með öðrum hætti, síldar­verk­smiðjuna á Hjalt­eyri við Eyja­fjörð. Hún er risa­stór,1.500 m2. Rýmin krefjandi og ekki hlut­laus, en veita mikinn inn­blástur. Byggingin, saga hennar og um­hverfið kveikja fjölda hug­mynda og lista­verk sem að hún hýsir eru því oft fram­leidd sér­stak­lega með hlið­sjón af því.
Verksmiðjan er handhafi Eyrarrósarinnar 2016.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Þri–sun kl. 14–17, 5. maí–30. október, á öðrum tíma eftir samkomulagi.
Admission: Frítt, en tekið við framlögum

Contact Museum

Address: Hjalteyri, Hörgársveit, 601 Akureyri
Primary Phone: +354 4611450 & +354 6927450
Secondary Phone:
Email: verksmidjan.hjalteyri@gmail.com
Website: verksmidjanhjalteyri.com

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem til­heyrðu línu­út­gerð smærri báta á fyrri hluta 20. ald­ar

More Info

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

More Info

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

More Info