Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru einir dýr­mætustu kirkju­gripir landsins, sem eru á sínum upp­runa­lega stað m.a. hin fræga Hólabrík.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 15. maí-1. sept. kl. 10–18, alla daga vikunnar.
1. sept.-15. maí eftir samk.lag í s 8959850.
Admission: Enginn, en tekið er við frjálsum framlögum

Contact Museum

Address: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Primary Phone: +354 4536300
Secondary Phone:
Email: holabiskup@kirkjan.is
Website: www.kirkjan.is/holadomkirkja

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls

More Info

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

More Info

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

The exhibition BIRDLAND presents birds in Icelandic nature and culture in a new manner for both children and grownups.

More Info