Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru einir dýr­mætustu kirkju­gripir landsins, sem eru á sínum upp­runa­lega stað m.a. hin fræga Hólabrík.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 15. maí-1. sept. kl. 10–18, alla daga vikunnar.
1. sept.-15. maí eftir samk.lag í s 8959850.
Admission: Enginn, en tekið er við frjálsum framlögum

Contact Museum

Address: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Primary Phone: +354 4536300
Secondary Phone:
Email: holabiskup@kirkjan.is
Website: www.kirkjan.is/holadomkirkja

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilis­iðnaðar­safnið á Blöndu­ósi er eina sér­greinda textíl­safnið á Ís­landi

More Info

Vatnsdæla á refli – Textílsetur Íslands

Verkefnið Vatnsdæla á refli er hugarsmíð Jóhönnu E. Pálmadóttur, en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil

More Info

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, bú­vélar, flug­þyt

More Info