Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru einir dýr­mætustu kirkju­gripir landsins, sem eru á sínum upp­runa­lega stað m.a. hin fræga Hólabrík.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 15. maí-1. sept. kl. 10–18, alla daga vikunnar.
1. sept.-15. maí eftir samk.lag í s 8959850.
Admission: Enginn, en tekið er við frjálsum framlögum

Contact Museum

Address: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Primary Phone: +354 4536300
Secondary Phone:
Email: holabiskup@kirkjan.is
Website: www.kirkjan.is/holadomkirkja

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Nýibær at Hólar in Hjaltadalur

Nýibær is an example of a mediumsized turf farm of the northern type. This type of turf farm developed in the 19th century. Nýibær was built in 1860.

More Info

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu

More Info

Glaumbær í Skagafirði

Í gamla bænum í Glaum­bæ er sýn­ing um mann­líf í torf­bæjum. Húsa­skipan þessa aldna stór­býlis og hvers­dags­áhöld­in í sínu eðli­lega um­hverfi bera vitni um horfna tíð. Í Ás­húsi, sem er timb­ur­hús frá 1883-1886, er sýn­ing um heim­ilis­hald á fyrri hluta 20. aldar. Þar er kaffi­stof­an Ás­kaffi sem býð­ur upp á veit­ing­ar að hætti skag­firskra hús­mæðra. […]

More Info