Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru einir dýr­mætustu kirkju­gripir landsins, sem eru á sínum upp­runa­lega stað m.a. hin fræga Hólabrík.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 15. maí-1. sept. kl. 10–18, alla daga vikunnar.
1. sept.-15. maí eftir samk.lag í s 8959850.
Admission: Enginn, en tekið er við frjálsum framlögum

Contact Museum

Address: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Primary Phone: +354 4536300
Secondary Phone:
Email: holabiskup@kirkjan.is
Website: www.kirkjan.is/holadomkirkja

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

More Info

Spákonuhof

Sýning um Þór­dísi spá­konu, fyrsta nafn­greinda íbúa Skaga­­strandar sem uppi var á síð­ari hluta 10. aldar. Refill sem segir sögu hennar. Lifandi leið­sögn. Marg­háttaður fróð­leikur um spá­­dóma og spá­að­ferðir. Gestir geta látið spá fyrir sér eða fengið lófa­lestur. Börnin skoða í gull­kistur Þór­dísar, þar sem ýmis­legt leynist.

More Info

Vatnsdæla á refli – Textílsetur Íslands

Verkefnið Vatnsdæla á refli er hugarsmíð Jóhönnu E. Pálmadóttur, en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil

More Info