Search for Museums

CLOSE SEARCH

Hvalasafnið á Húsavík

Hvalasafnið á Húsavík hefur frá stofnun þess árið 1997 miðlað fræðslu og upplýsingum um hvali og lífríki þeirra á skemmtilegan, lifandi og áhugaverðan hátt til gesta sinna. Sýning safnsins er um 1.600m2, þar má meðal annars finna upplýsingar um hvalategundir, líffræði hvala og hvalveiðisöguna auk upplýsinga um vistkerfi sjávar, heimkynni hvalanna og listasýningu tengda hvölum.
Hvalasafnið hefur til sýningar 12 tilkomumiklar hvalabeinagrindur af mismunandi tegundum, sú stærsta er beinagrind af 22 metra langri steypireyði. Húsavík er oft nefnd ,,Hvalahöfuðborg Evrópu’’ og heimsókn á Hvalasafnið eykur sannarlega upplifun ferðamanna sem vilja komast í snertingu við þessa risa hafsins. Verið velkomin á Hvalasafnið á Húsavík

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Maí–september: Daglega 8:30–18:30,
Október–apríl: Virka daga 9–14
Admission:
Fullorðnir: 1800 kr., börn (10-18 ára): 500 kr., nemar: 1200 kr., eldri borgarar / öryrkjar: 1200 kr., hópaverð: 1500 kr. hver, fjölskylduverð (2 fullorðnir, 1-5 börn): 4000 kr.

Contact Museum

Address: Hafnarstétt 1, 640 Húsavík
Primary Phone: +354 414-2800
Secondary Phone:
Email: info@whalemuseum.is
Website: http://www.whalemuseum.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

More Info

Minjasafnið á Akureyri

Forvitni­legar sýningar fyrir alla fjöl­skyld­una. Akur­eyri – bær­inn við Poll­inn. Líttu inn til kaup­manns­ins, taktu þátt í ösku­deg­in­um, farðu í leik­hús eða veitinga­hús í alda­móta­bænum. Upp­lifðu bæjar­lífið í skemmti­legri leik­mynd með ótal ljós­myndum og munum. Ertu til­búin frú forseti?  For­seta­tíð frú Vig­dísar Finn­boga­dóttur sýnd á skemmti­legan hátt með fatn­aði, fylgi­hlutum og ljós­myndum. Land fyrir stafni! […]

More Info

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

More Info