Search for Museums

CLOSE SEARCH

Byggðasafnið Hvoll

Safnið er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af svæðinu. Tveir þjóð­þekktir Svarf­dælingar eiga sínar stofur þar. Það eru þeir Jó­hann K. Péturs­son sem eitt sinn var hæsti maður heims, eða 2,34 m og dr. Krist­ján Eld­járn for­seti  og má þar sjá m.a. ljós­myndir og per­sónu­lega muni sem varpa ljósi á líf þeirra og störf. Margt annað fróð­legt má sjá á þessu lit­ríka og merka safni. Sjón er sögu ríkari!

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: 1. júní - 1. sept. 11–18
Vetur: Laugardagar kl. 14–17
Admission: Almennur gestur kr. 700, eldri borgarar og öryrkjar kr. 500, hópafsláttur kr. 500 (12+)

Contact Museum

Address: Karlsrauðatorg, 620 Dalvík
Primary Phone: +354 466-1497
Secondary Phone:
Email: hvoll@dalvik.is
Website: http://www.dalvik.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

More Info

Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi er upp­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

More Info

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Í Grenjaðar­stað er sýning um lífið  í gamla bænda­sam­félaginu.Það er ein­stök upp­lifun að ganga um bæinn og ímynda sér dag­legt líf fólks áður fyrr.

More Info