Search for Museums

CLOSE SEARCH

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins.
Gerðar­safn er framsækið nútíma- og sam­tíma­lista­safn. Sýningar endur­spegla það sem efst er á baugi hjá íslenskum og er­lendum lista­mönnum auk safn­eignar en safnið er eina lista­safn landsins sem stofnað er til heiðurs lista­konu, mynd­höggvara­num Gerði Helga­dóttur (1928-1975).
Á sýningu Náttúru­fræði­stofu er lögð áhersla á jarð­fræði og dýra­líf Íslands svo sem refi, fiska, fugla og lin­dýr. Auk þess er til sýnis hið fá­gæta fyrir­bæri kúlu­skítur.
Bóka­safn Kópa­vogs býður uppá mikið úr­val bóka og tíma­rita auk þess sem lestrar­að­staða safnsins er hin huggu­leg­asta.
Í Saln­um eru haldnir tón­leikar af öllu tagi og á svæð­inu er veit­inga­staðurinn Garð­skál­inn sem býður uppá róm­aðar veit­ingar á 1. hæð Gerðar­safns.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Gerðarsafn - gerdarsafn.is – S: 441 7600, opið: Þri–sun 11-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs - natkop.is – S: 441 7200, opið: Mán–fim 9–18, fös–lau 11-17.
Salurinn - salurinn.is – S: 441 7500, opnað klst. fyrir tónleika, miðasala mán–fös 12-17.
Bóksafn Kópavogs bokasafnkopavogs.is – S: 441 6800, opið: Mán–fim 9– 18, fös–lau 11-17.
Admission:

Contact Museum

Address: Hamraborg 4, 200 Kópavogur
Primary Phone: Sjá uppl. um afgreiðslutíma
Secondary Phone:
Email:
Website: http://menningarhusin.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2015

More Info

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn

More Info

Skessan í hellinum

Skessan í fjallinu flutti til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.

More Info