Search for Museums

CLOSE SEARCH

Listasafn Einars Jónssonar

Safnið er tileinkað list Einars Jóns­sonar mynd­höggv­ara (1874- 1954) sem fyrstur íslenskra lista­­manna helg­aði sig högg­mynda­list. Árið 1909 bauð Einar íslensku þjóð­inni verk sín að gjöf sem þegin var árið 1914 og ákveðið að reisa yfir þau hús með sýningar­sal, vinnu­stofu og íbúð. Bygging þess hófst 1916 og var safnið opnað 1923, fyrst íslenskra lista­safna í eigin húsnæði. Húsið er friðað og myndar ásamt verkum lista­mannsins eina heild sem er ein­stök hér á landi. Við safnið er opinn högg­mynda-­garður.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: 18. maí – 30. september: 10–17 alla daga nema mánudaga.
Vetur: 1. október – 17. maí laugardagar og sunnudagar 10–17
Admission: Sjá www.lej.is

Contact Museum

Address: Hallgrímstorg 1, 101
Primary Phone: 551-3797
Secondary Phone:
Email: lej@lej.is
Website: http://www.lej.is

Museum Features

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Nýlistasafnið

Nýló er lista­manna­rek­ið sýn­ing­ar­rými og safn, vett­vang­ur uppá­koma, um­ræðna og gjörn­inga. Nýló hefur lengi verið mið­stöð nýrra strauma og til­rauna í ís­lenskri og er­lendri mynd­list og hafa marg­ar sýn­ingar í Nýló mark­að tíma­mót í ís­lenskri lista­sögu

More Info

Borgarbókasafnið

Borg­ar­bóka­safnið rekur sex menning­ar­hús í hverf­um borg­ar­inn­ar ásamt bóka­bíl og sögu­bíl.

More Info

Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Kópavogs er starfrækt á tveimur stöðum í bænum, í Hamraborg og við Núpalind

More Info