Search for Museums

CLOSE SEARCH

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Í sýningar­sölum Nátt­úru­fræði­stof­unn­ar er áhersla lögð á dýra- og steina­ríkið. Á boð­stól­um er gott safn skelja og kuð­unga, fugla, krabba­dýra og skráp­dýra. Þá eru til sýnis spen­dýr og fiskar og í fiska­búrum eru lif­andi sil­ungar, sjó­fiskar og hrygg­leysingjar. Hinn sérstaki kúlu­skítur úr Mývatni er einnig til sýnis. Jarð­fræði Ís­lands er kynnt með ein­tökum af helstu berg­gerðum landsins og góðu safni krist­alla.
Helstu rann­sóknir Nátt­úru­fræði­stofunnar eru á sviði vatna­líf­fræði og er bæði um að ræða grunn­­rann­sóknir og út­seld þjón­ustu­verk­efni.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Mánudaga-fimmtudaga 10–19
föstudaga 11–17
laugardaga 13–17
Admission: Ókeypis

Contact Museum

Address: Hamraborg 6a, 200 Kópavogur
Primary Phone: +354 570-0430
Secondary Phone:
Email: natkop@natkop.is
Website: http://www.natkop.is

Museum Features

Wheelchair Access

No features currently available.

Nearby Museums

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs

Kópavogur Art Museum-Gerðarsafn is situated iGerð­ar­safn er fram­sæk­ið nú­tíma- og sam­tíma­lista­safn í mið­bæ Kópa­vogs. Gerð­ar­safn býð­ur upp á fjöl­breytt sýning­ar­hald á verk­um ís­lenskra og er­lendra sam­tíma­lista­manna sam­hliða sýning­um úr safn­eignn a beautiful building in the center of Kópavogur, a town immediately south of Reykjavík. The museum was built in memory of Gerður Helgadóttir, a pioneer […]

More Info

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga” er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er fjallað um nokkra þætti í merkri sögu hússins

More Info

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóð­minja­safn Íslands er elsta safn lands­ins og fagn­aði 150 ára af­mæli sínu árið 2013. Í safn­inu má skoða grunn­sýning­una, Þjóð verð­ur til – menn­ing og sam­félag í 1200 ár, en einnig fjöl­breytt­ar sér­sýning­ar sem varpa ljósi á safn­kost­inn

More Info