Search for Museums

CLOSE SEARCH

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga” er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er fjallað um nokkra þætti í merkri sögu hússins. Í Nesi var fyrsta læknis­em­bætti landsins stofn­að, árið 1760, sem og fyrsta apó­tekið árið 1772 og þar starf­aði einnig ljós­móðir. Sýningin í Nesstofu er í sam­vinnu við Sel­tjarnar­nesbæ.

Strætisvagn: Leið 11

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
13. júní - 31. ágúst, daglega kl.13-17, lokað á mánudögum
Admission: Ókeypis

Contact Museum

Address: Safnatröð 3-5, 170 Seltjarnarnes
Primary Phone: +354 530 2200
Secondary Phone: 561-7100
Email: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Website: http://www.thjodminjasafn.is/minjar-og-rannsoknir/husasafn/husin-kort/nr/333

Museum Features

Wheelchair Access

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Þar fer fram marg­vís­legt fél­ags- og menning­ar­starf og fjöl­breytt­ar mynd­list­ar­sýning­ar

More Info

Norræna húsið

Mark­mið Norræna húss­ins er að styrkja menn­ing­ar­tengsl milli Íslands og hinna Norður­land­anna

More Info

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir bjóða upp á fjölbreyttar sýningar eftir íslenska og erlenda listamenn, málþing, fyrirlestra og ýmiskonar viðburði

More Info