Search for Museums

CLOSE SEARCH

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939. Skáldið gaf ís­lensku þjóð­inni þetta ein­staka hús 1948 og í því er safn um Gunnar ásamt sýningum og við­burðum af ýmsum toga sem sækja efni­við í aust­firska menningu og nátt­úru. Per­sónu­leg leið­sögn er veitt um húsið og minja­svæðið. Klaustur­kaffi býður há­degis- og kaffi­hlað­borð alla daga að sumri með áherslu á aust­firskt hráefni.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: Júní-ágúst 10-18,
Maí og sept. 12-17,
Vetur: Leitið upplýsinga.
Admission: 1.000 kr., 16 ára og yngri frítt, hópleiðsögn um fornleifasvæði: 500 kr. á mann

Contact Museum

Address: Skriðuklaustur, 701 Egilsstaðir
Primary Phone: +354 471-2990
Secondary Phone:
Email: klaustur@skriduklaustur.is
Website: www.skriduklaustur.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp

More Info

Minjasafnið á Bustarfelli

Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi

More Info

Hornafjarðarsöfn

Safninu er skipt í nokkur söfn; listasafn, bókasafn, byggðasafn o.fl.

More Info