Search for Museums

CLOSE SEARCH

Sláturhúsið, menningarsetur

Slátur­húsið er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði.  Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring. Í Slátur­húsinu er einnig lista­manna­íbúð og vinnu­stofur lista­manna. Vega­húsið ung­menna­hús er auk þess með starf­semi sína í húsinu.
Menning­ar­mið­stöð Fljóts­dals­hér­aðs, sviðs­lista­mið­stöð Austur­lands hefur um­sjón með Slátur­húsinu.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Sumar: 13–17, alla daga
Vetur: 13–17, alla virka daga

Admission: Frítt inn, nema á sérstaka viðburði eða sýningar.

Contact Museum

Address: Kaupvangur 7, 700 Egilsstaðir
Primary Phone: +354 4711479
Secondary Phone:
Email: slaturhusid@egilsstadir.is
Website:

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp

More Info

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

More Info

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi

More Info