Search for Museums

CLOSE SEARCH

Landbúnaðarsafn Íslands

Land­búnaðar­safn Ís­lands gerir sögu land­bún­að­ar skil með áherslu á tíma­bilið frá byrjun tækni­aldar. Ný þróun­ar­sýning safns­ins var opnuð í Hall­dórs­fjósi haustið 2014. Þar má sjá verk­færi og vél­ar sem breyttu bú­störf­um á 20. öld.  Á Hvann­eyri eru einnig ýmsar menning­ar­minjar frá síð­ustu 130 árum, m.a. um ræktun og nýtingu vot­lendis (Hvann­eyr­ar­engjar), og ís­lenska bygginga­list (Gamli stað­ur­inn). Ullar­selið, sér­hæfð versl­un með al­ís­lenskt hand­verk, hefur af­greiðslu með safninu.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Júní – Ágúst, daglega, kl. 11-17,
Sept. – Maí, fim.-lau. kl. 13-17.
Á öðrum tímum eftir samkomuagi.
Admission:

Contact Museum

Address: Hvanneyri, Borgarfirði, 311 Borgarnes
Primary Phone: Tel: 844 7740
Secondary Phone:
Email: bjarnig@lbhi.is
Website: www.landbunadarsafn.is

Museum Features

No features currently available.

Nearby Museums

Landnámssetur Íslands

Í setrinu eru tvær sýn­ing­ar. Í þeim er land­náms­sag­an rak­in og sögu­þráð­ur Egils­­­­sögu

More Info

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa býður upp á sögu­sýningar, fyrir­lestra og leið­sögn. Auk þess sinnir hún rann­sóknum, starf­rækir bók­hlöðu, minja­gripa­verslun og annast um­sýslu tón­leika­halds í Reyk­holts­kirkju

More Info

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

A unique exhibition of international art and objects related to volcanic eruptions and their impact.

More Info