Search for Museums

CLOSE SEARCH

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls. Þar er fjar­náms- og fund­ar­að­staða, einn­ig er þar starf­rækt al­þjóð­leg textíl­lista­mið­stöð á veg­um  Textíl­seturs Ís­lands.

Minjastofa Kvennaskólans á Blönduósi
Minja­stofa Kvenna­skól­ans var sett upp af Vin­um Kvenna­skól­ans. Til­gang­ur­inn er að varð­veita muni og sögu Kvenna­skól­ans á Blöndu­ósi sem starfaði á árunum 1879–1978. Um 3500 stúlk­­ur stund­uðu nám við skól­ann. Bað­stof­an hefur ver­ið varð­veitt í sinni upp­runa­legu mynd, sem og hluti af heima­vist­inni og vefn­aðar­loft­ið. Í Elínar­stofu eru munir Elín­ar Briem sem var for­stöðu­kona skól­ans á fyrstu ár­um hans. Boðið er upp á leiðsögn um húsið og sýningarnar.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Sumar: 15. júní –15. ágúst: mán - föst.: 13 – 17.
Helgar og vetur: Eftir samkomulagi
Admission: Frítt fyrir börn 16 ára og yngri

Contact Museum

Address: Kvennaskólinn Árbraut 31, 540 Blöndós
Primary Phone: (+354) 8934341/ 4524310
Secondary Phone:
Email: aingv@simnet.is
Website:

Museum Features

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Á safninu er margt ein­stakra muna sem geyma sögu og menningu byggða­lagsins

More Info

Nýibær at Hólar in Hjaltadalur

Nýibær is an example of a mediumsized turf farm of the northern type. This type of turf farm developed in the 19th century. Nýibær was built in 1860.

More Info

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

More Info