Search for Museums

CLOSE SEARCH

Borgarbókasafnið

Borg­ar­bóka­safnið rekur sex menning­ar­hús í hverf­um borg­ar­inn­ar ásamt bóka­bíl og sögu­bíl.
Safnið lán­ar bæk­ur, tíma­rit, tón­list og kvik­myndir og stend­ur auk þess fyrir fjöl­breyttum við­burðum fyrir alla aldurs­hópa.
Boðið er upp á sýningar af ýmsu tagi, kaffi­kvöld, fyrir­lestra­raðir, tón­leika, rit­smiðjur og bók­mennta­göngur svo fátt eitt sé nefnt. Þá er metnað­ar­full dag­skrá fyrir börn skipu­lögð allt árið og geta fjöl­skyldur komið saman í lista­smiðjur, for­eldra­morgna, sögu­stundir og margt fleira.
Mörg fjöl­menning­ar­leg verk­efni eru í Borgar­bóka­safninu og má þar nefna Café Lingua sem er tungu­mála­vett­vangur og lif­andi gátt inn í mis­mun­andi menningar­heima.
Í Artó­tekinu má leigja eða kaupa ís­lenska mynd­list og í safn­búð­un­um má nálg­ast fallega gjafa­vöru.
Í öllum söfnum er þráð­laust net og að­gang­ur að tölv­um.
Borg­ar­bóka­safnið er nota­legur staður til að dvelja á í dagsins önn. Upp­lýsing­ar um opnunar­­tíma og við­burði í hverju safni má finna á heima­síðu Borg­ar­bóka­safnsins.

Other branches:

1. Menningarhús Grófinni
Tryggvagötu 15, s: 411 6100
Mánudaga – fimmtudaga 10 –19,
Föstudaga 11–18,
Laugardaga og sunnudaga 13–17.
2. Menningarhús Spönginni
Spönginni 41, s: 411 6230
Mánudaga-fimmtudaga 10-19
föstudaga 11-19,
laugardaga 12-16.
3. Menningarhús Árbæ
Hraunbæ 119, s: 411 6250
Mánudaga-fimmtudaga 10-19,
föstudaga 11-19,
sunnudaga 12-16.
4. Menningarhús Kringlunni
við Listabraut, s: 580 6200
Mánudaga-fimmtudaga 10-18.30,
föstudaga 11-18.30,
laugardaga og sunnudaga 13-17.
5. Menningarhús Gerðubergi
Gerðubergi 3-5, s.: 411 6170
Mánudaga-fimmtudaga 10-18,
miðvikudaga 10-21,
föstudaga 11-18,
laugardaga og sunnudaga 13-16.
6. Menningarhús Sólheimum
Sólheimum 27, s: 411 6160
Mánudaga-fimmtudaga 10-19,
Föstudaga 11-18,
Laugardaga 10-15.
7. Norðlingaskóli
Árvaði 3, s: 411 7636
Mánudaga-fimmtudaga kl. 14-18,
Föstudaga 14-17.
8. Bókabíllinn Höfðingi
Kringlusafn
699 0316
Keyrir um alla borg samkvæmt áætlun sem finna má á heimasíðu.
9. Sögubíllinn Æringi
Hraunbæ 119
664 7718
Hægt er að panta sögubílinn í heimsókn til dæmis í stofnanir, hverfahátíðir eða aðra viðburði í borginni.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Mánudaga - fimmtudaga 10 –19,
Föstudaga 11–18,
Laugardaga og sunnudaga 13–17.
Admission: Ókeypis

Contact Museum

Address: Tryggvagata 15, 101 Reykjavík
Primary Phone: +354 411-6100
Secondary Phone:
Email: borgarbokasafn@borgarbokasafn.is
Website: www.borgarbokasafn.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Árbæjarsafn

Í Ár­bæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygg­inga­list og lifnað­ar­hætti í Reykja­vík

More Info

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs

Kópavogur Art Museum-Gerðarsafn is situated iGerð­ar­safn er fram­sæk­ið nú­tíma- og sam­tíma­lista­safn í mið­bæ Kópa­vogs. Gerð­ar­safn býð­ur upp á fjöl­breytt sýning­ar­hald á verk­um ís­lenskra og er­lendra sam­tíma­lista­manna sam­hliða sýning­um úr safn­eignn a beautiful building in the center of Kópavogur, a town immediately south of Reykjavík. The museum was built in memory of Gerður Helgadóttir, a pioneer […]

More Info

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ís­lensk villt dýr, helstu nytja­fiska Ís­lend­inga, skrið­dýr og gælu­dýr

More Info