Search for Museums

CLOSE SEARCH

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt. Sjá má fólk víðs veg­ar að af land­inu syngja þjóð­lög, leika á forn hljóð­færi og dansa þjóð­­dansa. Þjóð­lagasetr­ið er í húsi sr. Bjarna Þor­steins­­sonar sem safn­aði ís­lensku þjóð­lög­un­um í lok 19. aldar og gaf út árið 1906.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 1. júní – 31. ágúst daglega kl. 12–18
Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi.
Admission: Stakur miði 800 kr. Sameiginlegur miði með Síldarminjasafninu 1.500 kr.

Contact Museum

Address: Norðurgata 1, 580 Siglufjörður
Primary Phone: +354 467-2300
Secondary Phone: 869-3398
Email: setur@folkmusik.is
Website: www.folkmusik.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Glaumbær í Skagafirði

Í gamla bænum í Glaum­bæ er sýn­ing um mann­líf í torf­bæjum. Húsa­skipan þessa aldna stór­býlis og hvers­dags­áhöld­in í sínu eðli­lega um­hverfi bera vitni um horfna tíð. Í Ás­húsi, sem er timb­ur­hús frá 1883-1886, er sýn­ing um heim­ilis­hald á fyrri hluta 20. aldar. Þar er kaffi­stof­an Ás­kaffi sem býð­ur upp á veit­ing­ar að hætti skag­firskra hús­mæðra. […]

More Info

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

More Info

Vatnsdæla á refli – Textílsetur Íslands

Verkefnið Vatnsdæla á refli er hugarsmíð Jóhönnu E. Pálmadóttur, en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil

More Info