Search for Museums

CLOSE SEARCH

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt. Sjá má fólk víðs veg­ar að af land­inu syngja þjóð­lög, leika á forn hljóð­færi og dansa þjóð­­dansa. Þjóð­lagasetr­ið er í húsi sr. Bjarna Þor­steins­­sonar sem safn­aði ís­lensku þjóð­lög­un­um í lok 19. aldar og gaf út árið 1906.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 1. júní – 31. ágúst daglega kl. 12–18
Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi.
Admission: Stakur miði 800 kr. Sameiginlegur miði með Síldarminjasafninu 1.500 kr.

Contact Museum

Address: Norðurgata 1, 580 Siglufjörður
Primary Phone: +354 467-2300
Secondary Phone: 869-3398
Email: setur@folkmusik.is
Website: www.folkmusik.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilis­iðnaðar­safnið á Blöndu­ósi er eina sér­greinda textíl­safnið á Ís­landi

More Info

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls

More Info

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

More Info