Search for Museums

CLOSE SEARCH

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt. Sjá má fólk víðs veg­ar að af land­inu syngja þjóð­lög, leika á forn hljóð­færi og dansa þjóð­­dansa. Þjóð­lagasetr­ið er í húsi sr. Bjarna Þor­steins­­sonar sem safn­aði ís­lensku þjóð­lög­un­um í lok 19. aldar og gaf út árið 1906.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: 1. júní – 31. ágúst daglega kl. 12–18
Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi.
Admission: Stakur miði 800 kr. Sameiginlegur miði með Síldarminjasafninu 1.500 kr.

Contact Museum

Address: Norðurgata 1, 580 Siglufjörður
Primary Phone: +354 467-2300
Secondary Phone: 869-3398
Email: setur@folkmusik.is
Website: www.folkmusik.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

The exhibition BIRDLAND presents birds in Icelandic nature and culture in a new manner for both children and grownups.

More Info

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hólum í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hólum

More Info

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, bú­vélar, flug­þyt

More Info