Search for Museums

CLOSE SEARCH

Byggðasafn Garðskaga

Byggða­safn Garð­skaga var stofn­að árið 1992 og opn­að fyrir al­menn­ingi 1995. Safn­ið er byggða- og sjó­minja­safn. Margt merki­legra muna má sjá á safninu sem tengd­ust bú­skap­ar­hátt­um til sjós og lands.
Merki­leg­asti hluti safns­ins er véla­safn sem er ein­stakt á land­inu, það sam­an stend­ur af 85 vél­um af ýms­um gerð­um, mest litl­ar báta­vél­ar sem all­ar eru gang­færar.
Um líf­ið í landi má sjá ýmis­legt um sveita­störf, heim­ilis­hald, kirkju, skóla, versl­un, verk­stæði iðn­að­ar­manna, íþróttir, félags­starf og aðra sam­félags­lega þætti.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumartímaopnun:
1. apríl – 30. sept. 11 – 20.
Vetrartímaopnun:
1. október – 31. mars. 13 – 17.
Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi við Jóhann. (johann@gardskagi.com)
Admission:

Contact Museum

Address: Skagabraut 100, 250 Garður
Primary Phone: +354 422-7220
Secondary Phone:
Email: gardskagi@simnet.is
Website: http://www.svgardur.is

Museum Features

Wheelchair Access

Refreshments

Souvenir Shops

Nearby Museums

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2015

More Info

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Sýningarsalur Listasafns Reykjanesbæjar er í Duus Safnahúsum. Þar er einnig sýningarsalur Byggðasafns Reykjanesbæjar auk fleiri sala þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar á vegum safnanna.

More Info

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn

More Info