Search for Museums

CLOSE SEARCH

Síldarminjasafn Íslands

Síld­in var einn helsti ör­laga­vald­ur Ís­lands á 20. öld. Síld­veið­arnar voru svo mikil­væg­ar að tal­að var um ævin­týri – síld­ar­ævin­týr­ið, þeg­ar þjóð­in hvarf frá alda­langri fá­tækt og byggði upp nú­tíma sam­félag.
Síld­ar­minja­safn­ið er eitt af stærstu söfn­um lands­ins. Í þrem­ur hús­um kynn­umst við síld­veið­um og vinnslu á silfri hafs­ins. Róalds­brakki er sölt­un­ar­stöð frá 1907. Þar er flest eins og var meðan síld­ar­fólk­ið bjó þar. Í Gránu er safn um sögu bræðslu­iðn­að­ar­ins sem löng­um var kall­að­ur fyrsta stór­iðja Ís­lend­inga. Í Báta­hús­inu liggja bát­ar, stór­ir og smá­ir, við bryggj­ur. Síld­ar­minja­safn­ið hlaut Ís­lensku safn­verð­laun­in 2000 og Evrópu­verð­laun safna 2004, sem besta, nýja iðn­að­ar­safn Ev­rópu.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: Júní, júlí og ágúst kl. 10-18
Maí og sept. kl. 13-17
Vetur: Opið eftir samkomulagi.
Admission: 1.500 kr. Lífeyrisþ. og ungm. að 20 ára 800 kr. Ókeypis fyrir yngri en 16.

Contact Museum

Address: Snorragata 10, 580 Siglufjörður
Primary Phone: 467-1604
Secondary Phone: 698-8415
Email: safn@sild.is
Website: http://www.sild.is

Museum Features

Wheelchair Access

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Historic Buildings Collection – Nýibær at Hólar in Hjaltadalur

Nýibær is an example of a mediumsized turf farm of the northern type. This type of turf farm developed in the 19th century. Nýibær was built in 1860.

More Info

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

The exhibition BIRDLAND presents birds in Icelandic nature and culture in a new manner for both children and grownups.

More Info

Byggðasafn Skagfirðinga

Minjahúsið á Sauð­ár­króki er megin varð­veislu- og rann­sókn­ar­að­set­ur safns­ins

More Info