Search for Museums

CLOSE SEARCH

Síldarminjasafn Íslands

Síld­in var einn helsti ör­laga­vald­ur Ís­lands á 20. öld. Síld­veið­arnar voru svo mikil­væg­ar að tal­að var um ævin­týri – síld­ar­ævin­týr­ið, þeg­ar þjóð­in hvarf frá alda­langri fá­tækt og byggði upp nú­tíma sam­félag.
Síld­ar­minja­safn­ið er eitt af stærstu söfn­um lands­ins. Í þrem­ur hús­um kynn­umst við síld­veið­um og vinnslu á silfri hafs­ins. Róalds­brakki er sölt­un­ar­stöð frá 1907. Þar er flest eins og var meðan síld­ar­fólk­ið bjó þar. Í Gránu er safn um sögu bræðslu­iðn­að­ar­ins sem löng­um var kall­að­ur fyrsta stór­iðja Ís­lend­inga. Í Báta­hús­inu liggja bát­ar, stór­ir og smá­ir, við bryggj­ur. Síld­ar­minja­safn­ið hlaut Ís­lensku safn­verð­laun­in 2000 og Evrópu­verð­laun safna 2004, sem besta, nýja iðn­að­ar­safn Ev­rópu.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
Sumar: Júní, júlí og ágúst kl. 10-18
Maí og sept. kl. 13-17
Vetur: Opið eftir samkomulagi.
Admission: 1.500 kr. Lífeyrisþ. og ungm. að 20 ára 800 kr. Ókeypis fyrir yngri en 16.

Contact Museum

Address: Snorragata 10, 580 Siglufjörður
Primary Phone: 467-1604
Secondary Phone: 698-8415
Email: safn@sild.is
Website: http://www.sild.is

Museum Features

Wheelchair Access

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

The exhibition BIRDLAND presents birds in Icelandic nature and culture in a new manner for both children and grownups.

More Info

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar

Náttúru­gripa­safni Ólafs­fjarðar var komið upp árið 1993 og hefur verið bætt við það smám saman síðan. Hér er nánast ein­göngu um fugla­safn að ræða og er það mjög fjöl­­breyti­­legt og skemmti­lega sett upp

More Info

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Á safninu er margt ein­stakra muna sem geyma sögu og menningu byggða­lagsins

More Info