Search for Museums

CLOSE SEARCH

Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Kópavogs er starfrækt á tveimur stöðum í bænum, í Hamraborg og við Núpalind. Bæði útibúin hafa upp á margt að bjóða. Þar er hægt að setjast niður og kíkja í bækur, tímarit eða dagblöð. Boðið er upp á internetaðgang og einnig eru tölvur til af nota fyrir gesti safnsins þeim að kostnaðarlausu. Ýmsir viðburðir eru haldnir á söfnunum svo sem sögustundir, fyrirlestrar, námskeið, leiksýningar og fleira.

Nánari upplýsingar um afgreiðslutíma og viðburði má finna á vefsíðu safnsins.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Hamraborg: Mán–fim 10–19,
Fös. 11–17,
Lau. 13–17.
Admission:

Contact Museum

Address: Hamraborg 6a, 200 Kópavogur
Primary Phone: (+354) 441 6800
Secondary Phone:
Email: bokasafn@kopavogur.is
Website: www.bokasafnkopavogs.is

Museum Features

Wheelchair Access

No features currently available.

Nearby Museums

Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson (1876–1958) er einn braut­ryðjenda ís­lenskrar mynd­list­ar

More Info

Borgarsögusafn – Landnámssýningin

Á Land­náms­sýning­unni í Aðal­stræti eru tvær sýn­ing­ar þar sem fjall­að er um land­nám Ís­lands og fyrstu ára­tugi Ís­lands­byggð­ar

More Info

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Í sýningar­sölum Nátt­úru­fræði­stof­unn­ar er áhersla lögð á dýra- og steina­ríkið. Á boð­stól­um er gott safn skelja og kuð­unga, fugla, krabba­dýra og skráp­dýra

More Info