Search for Museums

CLOSE SEARCH

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga og má þar nefna lög­reglu­minja­safn sem hefur m.a. að geyma yfir 100 lög­reglu­húfur frá ýmsum löndum ásamt öðrum lög­reglu­tengd­um munum. Skoða má flug­véla­módela­safn, spila­safn, vín­miða­safn, apa­safn og pez­karla­safn. Vinnu­véla­módela­safn með upp­sett­um vinnu­svæðum, gríð­ar­mikið sykur­mola­safn sem telur nokkur hundruð sér­pakk­aða sykur­mola og sykur­bréf og al­þjóð­legt te­skeiða­safn með á ann­að hundruð te­skeið­um. Einnig ber fyrir augu tóbaks­pakka- og eld­spýtu­stokka­safn frá her­náms­árun­um á Flat­eyri, skilta­safn og margt margt fleira sem gaman er að skoða. Á Dellu­safninu ættu allir fjöl­skyldu­með­limir að finna eitt­hvað spenn­andi við sitt hæfi.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation:
1. júní–20. ágúst: Alla daga 13–17,
Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Admission: 1.000 kr., 12 ára og yngri frítt, eldri borgarar og öryrkjar 700 kr.

Contact Museum

Address: Hafnarstræti 11, 425 Flateyri
Primary Phone: +354 893-3067
Secondary Phone:
Email: dellusafnid@simnet.is
Website:

Museum Features

Souvenir Shops

No features currently available.

Nearby Museums

Listasafn Samúels í Selárdal

Undan­farin ár hefur Félag um lista­safn Samú­els unnið að endur­reisn á styttum lista­­mannsins og byggingum

More Info

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

More Info

Minja- og handverkshúsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum unn­um af heima­fólki

More Info