Search for Museums

CLOSE SEARCH

Byggðasafn N-Þingeyinga

Byggða­safn N-Þing­eyinga við Snartar­staði er í eins kíló­metra fjar­lægð frá Kópa­skeri og er ein­stakt safn. Við­fangs­efni sýningarinnar er saga og menning í Norður-Þing­eyjar­sýslu. Sér­stök áhersla er lögð á hand­verk og má þar m.a. finna glæsi­legan út­saum, vefnað og prjón­les. Einnig út­skurð og gripi smíðaða úr járn. Sýningin er vitnis­burður um hag­leiks­konur og karla sem í sýslunni hafa búið. Á safninu er merki­legt bóka­safn Helga Kristjáns­­sonar í Leir­höfn en hann var vel þekktur bók­­bindari og húfu­gerðar­maður. Einnig er þar  leik­að­staða fyrir börnin og kaffi­sala.

Hours of Operation & Admission

Hours of Operation: Opið frá 13–17 alla daga í júni–ágúst.
Admission: Ókeypis

Contact Museum

Address: Snartarstöðum, 671 Kópaskert
Primary Phone: +354 464-1860
Secondary Phone: 465-2171
Email: safnahus@husmus.is
Website: http://www.husmus.is

Museum Features

Refreshments

No features currently available.

Nearby Museums

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

More Info

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist.

More Info

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

More Info